Sharon Robinson er þekkt söngkona, píanóleikari og lagahöfundur frá Los Angeles. Hún hefur starfað með Leonard Cohen í 20 ár, samið lög fyrir hann, Diönu Ross og fjölda annarra þekktra listamanna.
Þessi frábæra listakona sækir Ísland nú heim í fyrsta sinn eftir langa tónleikaferð sína um Evrópu.
Aðeins þetta eina sinn á Íslandi.
↧
Sharon Robinson - Tónleikar
↧