Þóra Kristín Gunnarsdóttir og Anda Kryeziu flytja perlur úr heimifjórhentra bókmennta. Á efnisskránni eru verk eftir Franz Scubert,Claude Debussy og Maurice Ravel.
Anda Kryeziu er frá Kosovo en hefur frá árinu 2011 stundaðháskólanám í píanóleik og tónsmíðum í Sviss. Hún hefurunnið ýmsar keppnir í heimalandi sínu sem og á Ítalíu, og erstyrkþegi B.O.G. og Atdta Foundation í Sviss. Ásamt því aðnjóta velgengni sem tónskáld kemur hún reglulega fram átónleikum. Núverandi píanókennari hennar er Konstantin Lifschitz.
Þóra er Akureyringur en fluttist einnig til Sviss árið 2011 tilað stunda tónlistarnám með Yvonne Lang sem aðalkennara.Þóra fékk styrk úr styrktarsjóði Birgis Einarsonar árið 2014og frá KEA árið 2011.Auk námsins í Sviss sækir hún tíma til KatiaVeekmans í Hollandi, og hefur tekið þátt á ýmsumMasterclass-námskeiðum m.a. í Sviss, Svíþjóð og Belgíu.