Hljómsveitin sem allir þekkja ætlar að halda stórglæsilega tónleika á Græna Hattinum 22. júlí næstkomandi. Búast má við gríðarlegri stemmningu!
Vinsamlegast athugið
18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.