Í tilefni þess að ástsælasti tónlistarmaður Akureyrar, Ingimar Eydal hefði orðið 80 ára á þessu ári ætlum við að efna til söngskemmtunar þar sem öll skemmtilegustu lög Hljómsveitar Ingimars Eydal verða flutt auk þess sem einhverjar sögur af hljómsveitarstjóranum fá að fljóta með.
Helena Eyjólfsdóttir, Þorvaldur Halldórsson, Brynleifur Hallsson og Magni Ásgeirsson leiða sönginn en hljómsveitina skipa þeir: Ármann Einarsson Saxófónn, Klarinett,Brynleifur Hallsson gítar, Magni Ásgeirsson gítar, Sævar Benediktsson bassi, Valmar Valjots Hammond orgel, píanó, Valgarður Óli Ómarsson trommur,
Vinsamlegast athugið
18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.