Hljómsveitirnar Ensími og 200.000 Naglbítar ætla leiða saman hesta sína og halda tónleika í Reykjavík og á Akureyri um miðjan apríl næstkomandi. Það þarf vart að kynna þessa sveitir enda landskunnar fyrir framlag sitt til íslenskrar tónlistar. Þessir boðberar x-kynslóðarinnar ætla leika sín fínustu lög í frábæru formi sem mun gleðja viðstadda óhemju mikið. Ekki láta þessa einstöku upplifun fram hjá þér fara.
Vinsamlegast athugið
18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.