Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Jazzveisla - Jazzveisla fyrir öll vit

$
0
0

Föstudagsköldið 18.mars mun Jazztríó Kristjönu Stefánsdóttur taka á móti gestum í Hannesarholti og dekra við þá.

Boðið verður uppá sérvalinn matseðil og mun tríóið leika valda jazz standarda fyrir gesti svo og spjalla við þá og ræða matseðilinn sem mun tengjast músikinni og tónlistarfólkinu líka.

Jazzaðri málsverð er ekki hægt að hugsa sér:

Fordrykkur: Manhattan hanastél ásamt munnbitum úr eldhúsinu

Aðalréttur: New Orleans Gumbo Sjávarréttarsúpa

Eftirréttur: Pekanhnetubaka með ís

Tríó Kristjönu Stefáns skipa: Kristjana Stefáns söngur Kjartan Valdemarsson píanó Gunnar Hrafnsson kontarbassi

Húsið opnar kl. 18.00 - dagskrá hefst kl. 19.00


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696