Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Ljós Heimsins - Teixeira, Posner og Árnason trio

$
0
0

"Ljós heimsins" er gítareinleikur sem saminn var fyrir túr um Kína af Benjamíni Náttmerði Árnasyni, síðastliðið sumar. Benjamín er nýlega kominn heim aftur. Einleikurinn tók miklum umbreytingum á túrnum og var ekki fullkomnaður fyrr en hann var orðinn þríleikur nýskipaða tríosins "Teixeira, Posner & Árnason" sem varð til í París, Frakklandi. Adam Teixeira og Thomas Posner eru Kanadískir tónlistamenn sem kynntust í og útskrifuðust úr Jazz Performance frá Humber háskóla í Toronto fyrir u.þ.b sjö árum. Þeir hafa verið á stanslausu ferðalagi síðan, spilandi um allan heim og þeir félagar koma til með að stoppa mjög stutt á Íslandi. Ekki láta þessa meistara framhjá ykkur fara.



Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696