Í tilefni af 80 ára afmæli hins heimsþekkta tónskálds, Íslandsvinarins Arvos Pärts heldur Kammersveit Reykjavíkur tónleika á afmælisdegi hans. Þar flytur Kammersveitin verkið Fratres í fimm útgáfum tónskáldsins.
↧