11. mars – Guðlaug Ólafs og Kristbjörn Helgason
Guðlaug Ólafsdóttir, söngur
Kjartan Valdemarsson, píanó
Þorgrímur Jónsson, bassi
Scott McLemore, trommur
TBA, saxófónn
Kristbjörn Helgason, söngur
Snorri Sigurðarson, trompet
Ásgeir J. Ásgeirsson, gítar
Gunnar Hrafnsson, bassi
Hljómsveitir tveggja söngvara kemur fram á þessum tónleikum. Guðlaug og félagar munu leika dagskrá til heiðurs söngkonunni og tónskáldinu Abbey Lincoln. Kristbjörn Helgason þekkja margir sem einn af söngvurum Baggalúts en á tónleikunum mun Kristbjörn og kvartett hans leika brasilísk tónlist ásamt lögum úr amerísku söngbókinni.