Gus Gus með Tónleika í Gamla bíó 24 janúar
Gus Gus ætla að fagna nýju ári með tónleikum í glæsilegum sal Gamla bíó þann 24 janúar.
Hljómsveitin hefur nýlega lokið löngu tónleikaferðalagi um Evrópu og Bandaríkin og er í frábæru formi. Útgáfutónleikar hljómsveitarinnar í Listasafni Reykjavíkur tókust einstaklega vel en því miður komust færri að en vildu.
Aðdáendur fá nú annað tækifæri til að sjá Gus Gus.
Miðasala fer fram á midi.is og hefst hún föstudaginn 9. Janúar.
Dj Yamaho mun hita mannskapinn upp og spila fyrir gesti eftir að tónleikunum líkur.
Húsið opnar kl 22.00 Gus Gus stíga á svið kl 23.00
Vinsamlegast athugið
18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.