Stuðmenn hyggjast kveðja Sjallann með stæl ásamt góðum gestum, plötusnúðum og innpakkaðri sögu Sjallans í myndum, máli og músík.
Ragga, Egill, Valgeir, Jakob, Tómas, Ásgeir og Eyþór ásamt Friðriki Karlssyni gítarleikara láta húsið nötra sem aldrei fyrr.
Mikill fjöldi miða er þegar seldur og fjöldi miða í sölu frá fimmtudeginum 20.11. því takmarkaður. Fyrstir koma - fyrstir fá.