Óperukórinn í Reykjavík
ásamt sinfóníuhljómsveit
Tónleikarnir eru í minningu Mozarts
og sungnir á dánarstundu hans
Húsið er opið frá kl. 23.50 fimmtudagskvöld 4. des.
- tónleikarnir hefjast kl. 00.30
Einsöngvarar:
Nanna María Cortes
Hanna Dóra Sturludóttir
Garðar Thór Cortes
Kristinn Sigmundsson
Stjórnandi:
Garðar Cortes