Hér fara þeir Magni Ásgeirsson og Rúnar Eff fyrir fríðum flokki hljóðfæraleikara og bakraddasöngvara og flytja okkur öll bestu lög kvimyndarinnar Bluesbrothers, einnig fá nokkur lög úr myndinni Committments að fljóta með.
Vinsamlegast athugið
18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.